Home > Terms > Icelandic (IS) > næringarkvilli

næringarkvilli

Næringarkvilli eða eldiskvilli er hverskyns sjúkdómur sem legst á menn (og dýr) vegna ójafnvægis í fæði, þ.e.a.s. vannæringar eða ofnæringar af einhverju tagi. Dæmi um slíka sjúkdóma er hörundskröm, skyrbjúgur, A-vítamín eitrun og offita.

0
Collect to Blossary

Member comments

You have to log in to post to discussions.

Terms in the News

Featured Terms

Featured blossaries

Dump truck

Category: Engineering   1 13 Terms

Top Universities in Pakistan

Category: Education   2 32 Terms